lørdag den 16. februar 2013

Meira um gróðrarstöðina Birkihlíð við Dalveg

Þegar þessi orð eru skrifuð er byggingarlóðin við Dalveg 32 í Kópavogi, þar sem áður var til húsa gróðrarstöðin Birkihlíð, auglýst til sölu á 230 milljónir (fasteignamat 44 m.kr.).

Lóðin er sögð 18.618 fermetrar og fram kemur að samkvæmt deiliskipulagi megi reisa 9.300 fermetra hús á henni. Gróðurhúsið er sagt 705 fermetrar að stærð. Þá mun vera gert ráð fyrir því í skipulaginu að asparbeltið á lóðarmörkunum við Dalveg haldi sér.

Hér að neðan eru myndir af eigninni, frá fasteignasölunni Mikluborg, Öbbu fasteignamiðlun og Eignamiðlun.
















Ingen kommentarer:

Send en kommentar