onsdag den 10. september 2014

Rósareynir ber ávöxt

Eftir 4 mögur ár frá því hann var keyptur ákvað rósareynirinn loksins að sýna sínar bestu hliðar og blómstra.
Mikið af blómum í maí.

Í heildina um 10 bleik ber í ágúst.